
Fyrsti skóladagurinn var í dag og gekk mjög vel. Stefán sat næstum því kyrr og hlustaði á kennarann, og fannst þetta alveg frábært. Hann skildi nú bara ekki alveg af hverju mamma og pabbi voru þarna líka, honum fannst alveg að við gætum bara farið heim.
Ég er búin að setja myndir inn af deginum...
Knús