søndag den 1. maj 2011

Í veiðiferð


Það er ekkert betra en að eyða föstudagskvöldi með manni og börnum á fallegum stað með kaffi og heimabakaða ömmusnúða! Systkinin eru svo sæt að veiða, Eva situr og fylgist með bróður sínum. Svo tók hún aðeins við veiðistönginni og að sjálfsögðu veiddi hún einn lítinn fisk.
Þetta er lífið....
Posted by Picasa