Jæja, þá kom að síðasta degi ársins 2007...og hér er við hæfi að vitna i eina frábæra manneskju sem einn daginn sagði við mig: "Já Dóra, tíminn gerir ekkert annað en að líða" hihi
Gleðilegt ár
mandag den 31. december 2007
fredag den 28. december 2007
Ný rúm fyrir börnin
Jæja, þá er búið að kaupa ný rúm fyrir börnin. Vandamálið var bara, að rúmin komust ekki upp á loft. Svo það var ekki annað að gera en að saga stærra gat hjá tröppunum...en rúmin komust samt ekki upp! Þá þurfti að taka þau í sundur og bera þau í bitum upp. Þannig að þegar upp var staðið þurfti alls ekki að gera stærra gat...hehe
Anyhow, elsti gullmolinn á heimilinu kemur heim á morgun...jibbí. Hún Viktoría Guðrún er búin að vera á Íslandi í heila viku, en nú er hún bráðum á heimleið. Klukkan hálf fjögur á morgun lendir hún á flugvellinum í Álaborg og ég get varla beðið. Svo verður bara veisla hjá okkur, fullt af góðum gestum og góður matur.
Bless í bili
Anyhow, elsti gullmolinn á heimilinu kemur heim á morgun...jibbí. Hún Viktoría Guðrún er búin að vera á Íslandi í heila viku, en nú er hún bráðum á heimleið. Klukkan hálf fjögur á morgun lendir hún á flugvellinum í Álaborg og ég get varla beðið. Svo verður bara veisla hjá okkur, fullt af góðum gestum og góður matur.
Bless í bili
torsdag den 27. december 2007
Sætar frænkur
Eva og Katrín Salka léku sér allan daginn, en allt í einu varð alveg hljóð í húsinu. Þær voru sko steinsofnaðar...frekar fyndið. Ég get varla skrifað neitt hérna, ég hlæ svo mikið að þessari mynd. Stórkostlegt.
Trúður
Sara Margrét
Ný bloggsíða
Jæja, mér tókst einhvern veginn að eyða blogginu mínu, sem ég var búin að eyða svo miklum tíma í. En ég byrja bara upp á nýtt, ekkert mál. Velkomin á bloggið mitt, enn og aftur... og Lilja, ekki DEYJA úr hlátri. Ég er ekki eins klár í þessu og ég hélt...uhumm
Abonner på:
Opslag (Atom)