fredag den 28. december 2007

Ný rúm fyrir börnin

Jæja, þá er búið að kaupa ný rúm fyrir börnin. Vandamálið var bara, að rúmin komust ekki upp á loft. Svo það var ekki annað að gera en að saga stærra gat hjá tröppunum...en rúmin komust samt ekki upp! Þá þurfti að taka þau í sundur og bera þau í bitum upp. Þannig að þegar upp var staðið þurfti alls ekki að gera stærra gat...hehe
Anyhow, elsti gullmolinn á heimilinu kemur heim á morgun...jibbí. Hún Viktoría Guðrún er búin að vera á Íslandi í heila viku, en nú er hún bráðum á heimleið. Klukkan hálf fjögur á morgun lendir hún á flugvellinum í Álaborg og ég get varla beðið. Svo verður bara veisla hjá okkur, fullt af góðum gestum og góður matur.
Bless í bili

3 kommentarer:

Dóra sagde ...

hej smukke, det er en utrolig flot hjemmeside. smukke børn:-)

Dóra sagde ...

Tak min skat..

Lilja sagde ...

hehe sniðugt komment hjá ykkur dóru ! ;) til hamingju með rúmin, var að sjá nýjar myndir.. gaman gaman ... ! annars vorum við Eydís að koma af koffíhás, mjög næs.. verðum að fara bráðum og bragða á kokteilunum... bæjó