
Kannist þið ekki við fólk sem alltaf er dregið upp á svið, sama hvar það er?? Jú, það er einmitt ég. Við fórum með bekkinn í cirkus í haust, og viti menn. Trúðurinn dró mig af stað og ég dansaði eins og fengi ég borgað fyrir það. Mjög gaman...Vinnufélagi minn átti að geyma myndavélina fyrir mig á meðan, en dreif sig bara að smella af. Gaman gaman.
Ingen kommentarer:
Send en kommentar