Annars er það nú ekki kötturinn sem ég hef mestan áhuga á að segja frá, heldur stóru dætur mínar. Ég er nefnilega svo ferlega stolt af þeim... Þær fylla heimilið af söng og dansi, og ég veit satt að segja ekki hvað ég geri þegar þær flytja að heiman. Vonandi verður það ekki of snemma, því mér finnst svo æðislegt að hafa alla fjölskylduna heima, sérstaklega þegar öll börnin fjögur eru farin að sofa á kvöldin.hihi
Ég skelli inn nokkrum myndum inná webalbúmið mitt, endilega kíkið, knús í bili
Ingen kommentarer:
Send en kommentar