fredag den 8. august 2008

Tilbaka til þín Anna Þórný

Jæja, látum okkur nú sjá hvort þú kíkir hingað í bráð...hehe. Allt fínt að frétta hérna, skólinn að byrja hjá öllum og það er bara gott mál. Svo er kominn nýr fjölskyldumeðlimur líka, hann heitir King og finnst svaka gaman að pissa á gólfin hérna. ARG! Hann og mamma hans hún Lady hafa það voða gott saman, svo ætli við getum ekki allavega reynt að ala hann pínu upp. Ég skelli inn myndum bráðum, knús og sérstaklega til þín Anna min. Takk fyrir frábært spjall um daginn, það var gott að heyra í þér og ykkur.

Dóra

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hæ. Jú, ég kíkti á síðuna þína og mun líklega gera það af og til. Skólarnir, þeir eru að byrja og mínir krakkar hlakka bara til. Kristín Huld er að byrja í Leikskólanum Undralandi á miðvikudaginn. Svo byrja ég að vinna næsta mánudag, einmitt á Flúðum.
Í vikunni erum við að fara að skoða íbúð í RVK því það er fólk sem vill skipta á húsinu okkar á Selfossi og íbúðinni sinni í Rvk. Við erum tilbúin að skoða það því þessi íbúð er mun ódýrari en húsið og þá munum við leigja hana út. Gott að eiga íbúð þar ef börnin okkar vilja fara í áframhaldandi nám í höfuðborginni.
Við vorum að koma úr sundi, alltaf í sundi í Skeiðalaug. Það er algjört æði.
Vi snakkes ved. Bæ, bæ, Anna Þórný

Anonym sagde ...

blablabla

Dóra sagde ...

Já það máttu alveg endilega, því ef maður veit að einhver er að kíkja á bloggið þá er jú miklu skemmtilegra að skrifa...ég þarf bara að vera duglegri að setja inn myndir...
Knús Dóra

Anonym sagde ...

blablabla