
Þetta er skemmtun að okkar mati. Svona eyðum við öllum helgarfríum..hihi, bara heima með börnunum að leika okkur. Stundum förum við í bíltúra og heimsækjum fjölskyldu og vini, en annrs erum við voða heimakær. Í dag byrjar vetrarfríið og ég er búin að hlakka mikið til. Við förum pottþétt í dýragarðinn, Fosdalen, heimsækjum farmor og farfar, heimsækjum Pia og börnin og förum í langa labbitúra útí fjöru. Þetta verður æðisleg vika!!
Annars er allt fínt hjá okkur, það er víst mikill snjór kominn í Danmörku, en ekki til okkar. Hérna er allt autt og sólin skín, mjög fallegt veður.
Kveðja héðan, og ps. ég er að hætta með facebook. Verð bara hér á blogginu mínu framvegis:-)
Knús
Ingen kommentarer:
Send en kommentar