fredag den 13. februar 2009

Það þarf ekki mikið til að skemmta sér

Þetta er skemmtun að okkar mati. Svona eyðum við öllum helgarfríum..hihi, bara heima með börnunum að leika okkur. Stundum förum við í bíltúra og heimsækjum fjölskyldu og vini, en annrs erum við voða heimakær. Í dag byrjar vetrarfríið og ég er búin að hlakka mikið til. Við förum pottþétt í dýragarðinn, Fosdalen, heimsækjum farmor og farfar, heimsækjum Pia og börnin og förum í langa labbitúra útí fjöru. Þetta verður æðisleg vika!!
Annars er allt fínt hjá okkur, það er víst mikill snjór kominn í Danmörku, en ekki til okkar. Hérna er allt autt og sólin skín, mjög fallegt veður.
Kveðja héðan, og ps. ég er að hætta með facebook. Verð bara hér á blogginu mínu framvegis:-)

Knús
Posted by Picasa

Ingen kommentarer: