mandag den 30. marts 2009

Rólegur mánudagur

Vá hvað þetta er buinn að vera notalegur mánudagur. Eva var lasin í gær og þess vegna ákvað ég að hafa hana heima í dag. Um að gera að nýta það að ég er "bara" í skóla og get leyft mér að vera heima... Við erum líka búnar að njóta þess, bara slappa af og horfa á teiknimyndir. Svo fer hún aðeins í tölvuna og ég tek pínu til, svo kúrum við pínu meira í sófanum. þetta heitir sko að njóta lífsins..hihi.
Svo koma farmor og farfar í dag, það er nefnilega ömmu-afa dagur í dúsnum hjá honum Stefáni í dag. þau koma svo öll heim um fjögurleytið og við ætlum að borða saman, kannski maður ætti að grilla í góða veðrinu:-)
Bæ í bili

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

Rosalega öfunda ég ömmu Gundu og afa Hans að vera svona nálægt en við komum bráðum og fáum knús bless á meðan amma mosó

Dóra sagde ...

Ég veit elsku mamma mín, og ég segi líka oft við þau að þau eru heppin að búa svona nálægt:-)
Knús