fredag den 17. april 2009

Frábær dagur með mömmu og pabba

16. apríl fór ég með mömmu og pabba í smá bíltúr til Rönbjerg, og þaðan sigldum við til eyju sem heitir Livö. Þetta er alveg stórkostlegur staður þar sem hægt er að slaka fullkomlega á og njóta lífsins. Myndirnar tala sínu máli, kíkið endilega á myndasíðuna mína:-)

Knús
Posted by Picasa

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Æðislegar myndir:) Takk fyrir að hugsa svona vel um mömmu og pabba;)

Ég gat ekkert séð á þessum felumyndum og ég sá heldur ekki sæta froskin, endalausar felumyndir hjá þér:)
Mig langaði svo mikið að sjá sæta froskinn, hmmm

Knús
Mallý.

Dóra sagde ...

Sæti froskurinn var í felulitunum, þú verður bara að leita betur...hihi

Anonym sagde ...

Þetta var alveg frábær dagur og eins og að koma í aðra veröld takk takk knús mamma