
Jæja, þá erum við byrjuð á neðri hæðinni for alvor!! Þetta er ekkert grín og einhvern veginn verð ég að koma mér fyrir í miðjum próflestri, og það er ekkert svo auðvelt skal ég ykkur segja.
Skrifa ekki meir í bili, vildi bara láta vita að það eru komnar inn nýjar myndir af húsinu okkar. Verði ykkur að góðu...
Knús
2 kommentarer:
Vá! það eru aldeilis framkvæmdir í gangi :) gangi ykkur vel. Knús Bríet
Ég veit, þetta er miklu meira en ég gerði mér grein fyrir...hihi
Send en kommentar