tirsdag den 15. december 2009

Santa Lucia

Öll fjölskyldan var á yndislegum jólatónleikum með Klarup Pigekor. Sara var lucia brúðurin í ár, og auðvitað mjög falleg. Ég var að springa úr stolti, eða sko ég og Viktoría... stóra systirin var að rifna úr stolti. Þetta voru alveg frábærir tónleikar, en myndirnar urðu ekki góðar. Ég er eitthvað að kenna myndavélinni um, en kannski er það bara ég...

Knús í bili

Dóra
Posted by Picasa

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Er det Budolfi kirke?

Stefan

Lilja sagde ...

Sæta sæta :) ég er líka stolt af frænkum mínum, svo hæfileikaríkar og fallegar ;)
Knús

Anonym sagde ...

Amma og afi eru alveg dolfallin,frábært að sjá myndirnar og auðvita er Sara okkar flottust knús frá ömmu og afa

Anonym sagde ...

Ja ja budolfi.