tirsdag den 19. april 2011

tirsdag den 12. april 2011

Mín yndislega tengdamóðir

Það er mjög leitt að segja frá, að hún Gunda mín dó á föstudaginn þann 8.apríl. Hún var besta tengdamamma sem hægt var að hugsa sér og sakna ég hennar mjög mikið. Nú tekur við erfitt tímabil hjá tengdapabba, en við styðjum hann eins vel og við mögulega getum.

Knús til ykkar allra

Dóra

fredag den 1. april 2011

Sklerodermi/Herslimein

Hún tengdamóðir mín er mjög mikið veik eins og er, hún liggur á sjúkrahúsinu í Álaborg núna og af því að það eru svo margir sem ekki vita hvaða sjúkdómur þetta er, ákvað ég þess vegna að koma með smá upplýsingar hérna. Herslimein er mjög sjaldgæfur bandvefssjúkdómur og er honum ágætlega lýst á þessari síðu:
Fyrir þá sem frekar vilja lesa á dönsku, þá er þessi síða ágæt:

Vona að þið hafið fengið aðeins betra innblik í hvað herslimein er...

Dóra