fredag den 1. april 2011

Sklerodermi/Herslimein

Hún tengdamóðir mín er mjög mikið veik eins og er, hún liggur á sjúkrahúsinu í Álaborg núna og af því að það eru svo margir sem ekki vita hvaða sjúkdómur þetta er, ákvað ég þess vegna að koma með smá upplýsingar hérna. Herslimein er mjög sjaldgæfur bandvefssjúkdómur og er honum ágætlega lýst á þessari síðu:
Fyrir þá sem frekar vilja lesa á dönsku, þá er þessi síða ágæt:

Vona að þið hafið fengið aðeins betra innblik í hvað herslimein er...

Dóra

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

Mjög fróðlegt að lesa um þennan sjúkdóm.Takk fyrir að lofa okkur að fylgjast með.Knús mamma

Dóra sagde ...

Það var svo lítið:-) Sem betur fer er þetta mjög sjaldgæfur sjúkdómur..