tirsdag den 12. april 2011

Mín yndislega tengdamóðir

Það er mjög leitt að segja frá, að hún Gunda mín dó á föstudaginn þann 8.apríl. Hún var besta tengdamamma sem hægt var að hugsa sér og sakna ég hennar mjög mikið. Nú tekur við erfitt tímabil hjá tengdapabba, en við styðjum hann eins vel og við mögulega getum.

Knús til ykkar allra

Dóra

Ingen kommentarer: