Sko, hvernig borðar maður grjónagraut án kanilsykurs? Ég stóðst ekki freistinguna og fékk mér pínu sykur á grjónagrautinn minn í gærkveldi. Annars borða ég ennþá engan sykur, en fæ mér þó mjólk annað slagið. Ég reikna með að í næstu viku þá tek ég mjólkina út og svindla ekki á sykrinum! Annars er hvítt hveiti og ger alveg útúr systeminu, og ég er spennt að sjá hvort það verður munur.
Knús í bili, ég ætla að fá mér möndlur og grænt te!!
3 kommentarer:
Hvað með hunang? - það er allavega nammigott ofan á hafragraut :P
Hæ frændfólk :) Dóra mín ertu í heilsugír ? Allavega er ég ánægð með þig að vera hætt að reykja :)
Gangi þér vel! :D
Kv. Kristín, Sævar og Bogey Sigríður
Hehe....maður sleppir bara grjónagrautnum :)
Stefán bróðir :)
Send en kommentar