
Jæja, ég fór að þrífa fyrir jólin... og gettið bara hvað ég fann. Sko, mér finnst sko í lagi að þessar stærðir af köngulóm haldi sig í fjósinu, eða bara alls ekki nálægt mér. Ég var í smá sjokki, en hún var líklega hræddari við mig en ég við hana.
Er að fara til Íslands í fyrramálið, svo ég hef þetta ekki lengra í bili!!
Knús til ykkar allra frá mér...
Dóra