
Jæja, ég fór að þrífa fyrir jólin... og gettið bara hvað ég fann. Sko, mér finnst sko í lagi að þessar stærðir af köngulóm haldi sig í fjósinu, eða bara alls ekki nálægt mér. Ég var í smá sjokki, en hún var líklega hræddari við mig en ég við hana.
Er að fara til Íslands í fyrramálið, svo ég hef þetta ekki lengra í bili!!
Knús til ykkar allra frá mér...
Dóra
4 kommentarer:
VÁ ooooooooooojjjjjj ég hefði flippað út !! þetta kennir þér bara það, Dóra mín, að þrífa oftar hjá þér! þá kemuru í veg fyrir að þær dafni svona vel ;)
Nei nei...ég leyfði henni að stækka í friði og ró, því hún étur myg!! En hún fékk túr í ryksuguna...er orðin aðeins of stór!! Frekar fyndið
Hérna ertu þá sæta mín! Hef verið að hanga á vitlausari dögunarsíðu(bloggsíðu)
Gaman að lesa þitt! Og baráttukveðjur við sykurinn!
Knúsar,
Eydís.
Hvenær kemur ferðasagan? eða allavega nýtt blogg ;)
Send en kommentar