
Stefán og Eva fengu jólasveininn í heimsókn á aðfangadag. Þau urðu ekkert hrædd, en ansi hissa á því að allt í einu var bankað á stofugluggann og jólasveinninn mættur á svæðið. Hann söng eitt jólalag, einmitt lagið sem Eva er búin að vera að æfa undafarna daga, svo það var heppilegt.
Fleiri myndir af jólasveininum eru á myndasíðunni....
Ingen kommentarer:
Send en kommentar