
Við fórum til Svíþjóðar á bílnum okkar, mjög þægilegt að geta alveg sjálfur stjórnað ferðinni. Ekkert var planað, nema heimsóknin í Astrid Lindgrens heiminn í Vimmerby. Það var líka alveg frábært að vera þar. Við náðum algjörlega að slappa af, gátum oft bara setið og lagt kapal eða gert krossgátur. Svo týndum við fullt af bláberjum og syntum í nærliggjandi vatni. Algjör friður og ró, og öll fjölskyldan naut þess. Þetta er algjör nauðsyn annað slagið.
Það eru komnar myndir inn....
Vi tilbragte en uge i Sverige, hvor vi slappede fuldstændig af og nød livet. Vi besøgte Astrid Lindgrens verden, hvilket var helt fantastisk. Børnene og jeg og Rene nød det at kunne slappe af, f.eks. lavede vi masser af krydsord og spillede kort. Vi badede i en nærliggende sø og plukkede masser af blåbær. Så der var nok at lave.
Nye billeder er lagt ind....