torsdag den 23. juli 2009

Nú erum við bráðum að fá nóg

Nú eru liðnir meira en tveir mánuðir síðan við fluttum í "vagninn" úti, og erum við orðin þokkalega þreytt á þessu núna!! Núna erum við á síðustu dropunum og nennum engu, það er drasl allsstaðar og þetta gengur hægar en við gerðum ráð fyrir. En við brosum enn... enn sem komið er allavega:-)
Svona lítur húsið út núna, setti inn nýjar myndir svo það sé hægt að fylgjast með þessu!!
Knús
Posted by Picasa

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

Það verður aldeilis flott hjá ykkur húsið! þetta er allt á góðri leið sé ég ;) knús knús Bríet

Dóra sagde ...

Takk elsku vinkona, vid erum alveg ad verda buin med husid, en tha er thad lika alveg totalrenoveret. Fyrir utan thak reyndar...hihi. Knus til thin, vid sjaumst i okt...