torsdag den 12. august 2010

Krúsídúlla




Og svo samviskusöm frá fyrsta degi í skólanum. Stefán var líka svo fínn fyrsta daginn sinn í 1.bekk (2.bekk á Ísl.) Alveg meiriháttar dagur fyrir bæði börn og foreldra.... allir með myndavélar og alles.


Knus
Posted by Picasa

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

Mikið eru þau sæt á fyrsta skóladeginum :) Dísan kom heim í gær, gott að fá hana heim og takk enn og aftur Dóra mín fyrir að sækja hana. Risa knus og kram. Bríet

Dóra sagde ...

Ekki málið Bríet mín:-) Já það hlýtur að vera gott að fá stelpuna heim aftur, ég þarf að kveðja Söru í kvöld, hún er að flytja til Íslands...úff. Það verður erfitt.
KNús