mandag den 16. august 2010

Kveðjustund


Jæja, þá er stelpan mín farin til Íslands í fjölbraut á Selfossi. Við söknum hennar alveg svakalega mikið og hlökkum til að fá hana heim um jólin!! Stefán litli er ágætis ljósmyndari og náði þessari fínu mynd af okkur á lestarstöðinni. Eva tók líka fína mynd af okkur en það vantaði nokkra hausa...hehe.

Knús elsku Sara og gangi þér vel á Fróni!!
Posted by Picasa

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

First of all... Fróni? Whuuut? Second.. Vá hvað ég stend skrítið. THIRD.. Ég sakna ykkur svo mikið :'( - anonym.. he.. he.. he..

Anonym sagde ...

"Nú er frost á Fróni frýs í æðum blóð..." hihi, þú ert svo dönsk elskan mín. Gangi þér vel og maður segir: vá hvað ég stend skringilega eða eitthvað álíka, ekki ég stend skrítið..hehe
love you
Mamma