torsdag den 25. november 2010

Jólin nálgast

Posted by PicasaOg hvernig er annað hægt en að vera komin í jólaskap. Yndisleg snjókoma úti og bráðum kemur dóttirin heim frá Íslandi. Við söknum hennar mjög mikið og það verður frábært að fá hana heim. Knús til ykkar allra, ég er búin að skella nýjum myndum inná myndasíðuna!

Ingen kommentarer: