onsdag den 30. januar 2008

Brownies

Nammi namm. Sara er að baka brownies handa okkur, hlakka til að smakka!! Ég lét sko krakkana í skólanum sauma öskupoka í dag. Það var algjört hit, svo mikið stuð. Og viti menn, kennarinn labbaði um allt með öskupoka á bakinu hihi. Ég veit ekki hvernig þetta er á Íslandi núna, eru öskupokarnir ennþá jafn vinsælir og þegar ég var lítil? Eða hvað? Mér finnst þetta ákaflega spennandi enn þann dag í dag... en bolluvendirnir, það er kannski annað mál. Þegar íslensku börnin í Danmörku segja fólki frá að á bolludaginn "boller alle hinanden", þá getur upphafist misskilningur sko...hihi! Anyhow, ég ætla að ná í litlu skottin úr leikskólanum. Svo kannski set ég allt mögulegt smádót inn sem liggur "rundt omkring" í garðinum og úti á plani, það er nefnilega verið að tala um storm hérna, sem á að skella á á morgun. En við vitum nú flest hvernig danir bregðast við sínum "stormum"....sem er bara smá rok á okkkar mælikvarða. En þó hafa nú oltið tré og þakplötur fokið osv., svo það er aldrei að vita hvað gerist á morgun. Knús í bili

5 kommentarer:

Unknown sagde ...

hæhæ..:):):) heirru þetta þorrablót er nu ekki alveg að meira það.. betra að koma á næsta ári... verður að koma þá... nuna má ekki vera í íþróttahúsinu þenngi að það er í ráðhúskaffe þannig að það er ekkert eins spennandi og það koma ekki nærri það margir.. þannig að það er mikið betra að koma á næsta ári... verður skom að koma þá..:):):)

en sakna ykkar alveg geggjað mikið... hlakka til að hitta ykkur vonandi verry súúúnn...:):):)


kveðja ú höfninni,..:):)

Hófí Fjóla..:):):)

Unknown sagde ...

meika það átti þetta að vera.. hehe

Dóra sagde ...

Elsku Hófí mín. Gott að heyra, ég kem þá bara næsta ár!! Enda pínu betra þar sem fermingin er á næsta leyti...hún fermist 18.apríl, ef þú ert á ferðinni kíkirðu við í veislu er það ekki?? Við söknum þín líka mjööög mikið... knús

Unknown sagde ...

oooo.. ég kem helgina eftir að hun fermist...:7 hefði verið gaman ef það hefði verið sama helgin.:):)
enn vonandi að við getum etihvað hists þá helgi..:):):)

Dóra sagde ...

hæ dúllan mín. Já, ef ég lifi ferminguna af, þá verðum við að reyna að hittast!! Þú veist að þú ert velkomin anytime, knús frá mér
Dóra