
Á gamlársdag var frekar kalt, svo við tókum með okkur heitt kakó út að leika. Okkur hitnaði alveg pínu við það... Við vorum bara heima í rólegheitum í gærkveldi, Sara var hjá Sunnevu og Viktoría var í partýi með vinum sínum. Við vorum fjögur heima og á miðnætti skáluðum við í kóki og kampavíni..
Knús og gleðilegt ár
Ingen kommentarer:
Send en kommentar