fredag den 26. juni 2009

Kennari

Fékk prófskírteinið mitt í dag við formlega athöfn í kennó í Álaborg. Góð tilfinning og mikill léttir að þessum áfanga er loksins náð. Skelli inn myndum, þær tala sínu máli...
Knús
Posted by Picasa

6 kommentarer:

Anonym sagde ...

Til hamingju elsku Dóra mín alveg frábær árangur hjá þér knús frá mömmu og pabba

Dóra sagde ...

Takk fyrir thad mamma min!! Thetta var yndislegur dagur

Anonym sagde ...

Til hamingju Dóra mín, þú ert nú meiri dugnaðarkonan!!! knús Bríet

Dóra sagde ...

Takk elsku Briet...knuuus

Lilja sagde ...

Jæja systa, búin að blogga ;)

Dóra sagde ...

okidok, kominn timi til!!