onsdag den 7. januar 2009

Fjósið farið...


Jæja, þá er ekki mikið eftir af fjósinu. René byrjaði í gær að rífa það niður, og ég ákvað að skella nokkrum myndum inn í dag, svo þið hin getið séð hvað mikið er búið að gerast síðustu tvo daga:-)
Annars er allt fínt að frétta af okkur, erfitt að byrja aftur að vinna og læra eftir svona langt og gott jólafrí. En ótrúlegt hvað maður er fljótur að snúa sólarhringnum við aftur, tekur bara eina nótt...hehe. Þar sem maður by the way er vakandi og fúll yfir að geta ekki sofnað. Kvöldið eftir er erfitt að halda sér vakandi eftir klukkan átta!

Knús á línuna
Posted by Picasa

3 kommentarer:

Lilja sagde ...

vá, það verður gaman að sjá útkomuna :) - en hvað gerðiru við allt sem var inní fjósinu?? þú varst með svo mikið af mublum...

Dóra sagde ...
Denne kommentar er fjernet af forfatteren.
Dóra sagde ...

Jú jú, ég var sko spurð!! Við ákváðum að láta allt flakka, nema einn stóran skáp og einn lítinn, sem hafa tilfinningalegt gildi fyrir okkur. Þetta var ákveðið i smá flýti, ætlum að byggja stærri skemmu og verkstæði, áður en byrjað verður á húsinu. Hann er alltaf svo fljótur að gera hlutina þegar hann byrjar á einhverju, eða yfirhöfuð ákveður hvað á að gerast.