mandag den 19. januar 2009

Grethe kom í heimsókn

Eva fékk góðan gest frá leikskólanum um daginn. Hún heitir Gréta og er að heimsækja öll börnin í leikskólanum. Það fylgir bók með, og í bókina skrifar maður hvað er búið að gerast í heimsókninni. Mjög gaman að þessu...

Knús í bili.





Posted by Picasa

2 kommentarer:

Lilja sagde ...

stór dúkka ... og hálf krípí :)

Dóra sagde ...

Ég veit. Sum börnin eru hrædd við hana...hún getur ullað og allt. Hehe